Rapparinn Króli kemur fram í nýju myndbandi UN Women þar sem vakin er athygli á kynbundnu ofbelti. Í myndbandinu, sem er mjög áhrifamikið, kemur það í hlut karla að lesa sögur kvenna sem hafa orðið fyrir ofbeldinu. Markmiðið með myndbandinu er að vekja karla til umhugsunar.
Kristinn Óli Haraldsson eða Króli eins og hann er kallaður fór að gráta þegar hann las textann.
Ummæli
Skrifa ummæli